Posted at 12:05h in
Hönnun,
Skipulag Þann 26. september síðastliðinn stóð fasteignaþróunarfélagið Festir í samvinnu við MMR, fyrir rýnihópum um Vogabyggð 1, Gelgjutanga en félagið hafði boðið áhugasömum að skrá sig og auglýst sérstaklega eftir þátttakendum. Um nýbreytni er að ræða í fasteignaþróunarverkefnum þar sem áhugafólki um borgarskipulag jafnt sem hugsanlegum íbúum...
Posted at 15:38h in
Hönnun Fasteignaþróunarfélagið Festir ehf. efndi í desember 2016 til tillögugerðar á meðal arkitekta fyrir náttúruböð, hótel og listmannaíbúðir í landi Eiðhúsa á Snæfellsnesi. Tvær arkitektastofur voru valdar til þátttöku, þær Gláma/Kím og Johannes Torpe Studios sem skiluðu hugmyndum til Festis. Verkefnislýsingin sem hlaut heitið Red Mountain Lagoon...
Posted at 12:55h in
Hönnun,
Skipulag Jóhannes Torpe og Gláma Kím tóku þátt í hugmyndasamkeppni Festis ehf. vegna jarðbaða að Eiðhúsum á Snæfellsnesi síðastliðinn vetur. Enn hefur ekki verið tekin afstaða til tillagnanna vegna áframhaldandi vinnu í verkefninu og því liggur vinningstillaga ekki enn fyrir. Staða verkefnisins er sú að verið...
Posted at 17:21h in
Hönnun,
Skipulag Rýnifundur Festis ehf. var haldin 26. september á hótel Nordica en tæplega 60 manns sóttu fundinn með meira en 40 manns sem tóku þátt í rýnihópavinnunni. Þátttakendur voru af öllum aldurshópum og jöfnu hlutfalli kynja með breiða nálgun í sínum áhuga allt frá kaupáhuga til...
Posted at 11:45h in
Hönnun,
Skipulag Fasteignaþróunarfélagið Festir ehf. undirritaði í vor samning um uppbyggingu um 270 íbúða á Gelgjutanga á svæði sem kallað er Vogabyggð 1. Áætlað er að uppbygging svæðisins hefjist á fyrri hluta næsta árs en þegar er búið að forhanna tvær byggingar reitsins. Um nokkuð sérstaka hugmyndafræði er...
Fasteignafélagið Festir ehf. hefur undirritað samning um uppbyggingu 332 íbúða á Gelgjutanga við Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Samningurinn var undirritaður á Gelgjutanga þann 10. mars af Róbert Aron Róbertssyni stjórnarmanni í Festi, Heimi Sigurðssyni stjórnarformanns í Festi ehf. og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra við látlausa...
Posted at 19:57h in
Hönnun,
Skipulag Festir fasteignafélag mun taka þátt í þróun Vogabyggðar sem er núverandi atvinnusvæði austan Sæbrautar. Fyrirhugað er að byggðinni verði breytt í íbúða- og atvinnusvæði með 75% húsnæðis ætlað fyrir íbúa hverfisins í 1300 íbúðum sem er um það bil þriðjungur íbúðafjölda Árbæjarins árið 2011, svo...
Festir og Mannverk standa nú að uppbyggingu á Tryggvagötureitnum, stundum kallaður Naustareitur, en reiturinn samanstendur af þyrpingu húsa á horni Tryggvagötu, Norðurstígs og Vesturgötu. Þróunarvinnan miðar að því að vernda götumyndina með endurreisn þekktra bygginga með nýbyggingum sem tengja þyrpinguna saman. Byggingarreiturinn er á mjög góðum...
Posted at 19:59h in
Framkvæmdir,
Hönnun Festir fasteignafélag hefur fengið samþykki fyrir því að fá að breyta byggingu við Suðurlandsbraut 18 og byggja viðbyggingu til suðurs samsíða Vegmúla en það er liður í áformum fyrirtækisins um að opna allt að 200 herbergja hótel á staðnum, allt að fjórum hæðum. Nú er...